Samræmd vefmæling.

Rauntíma vefmæling með öryggi og einfaldleika að leiðarljósi.

Einfalt. Tölfræði sem sett fram á notendavænan hátt.
Friðhelgi. Engin IP tölu mæling, fingraför eða vafrakökur.
Léttleiki. Kóðinn okkar er innan við 1 kb að stærð.
Samhæft. Uppfyllir GDPR, CCPA og PECR.
Innifalið. Þjónustuleiðir fyrir allar þarfir umferðar.
Þín eign. Öll gögn þín tilheyra þér, 100%.

Greining

Kynntu þér gesti vefsins betur, með Teljari.is.

Rauntími
Sjáðu ítarlega skýrslu um umferð á vefsíðunni þinni í rauntíma.
Yfirlit
Fáðu yfirgripsmikið yfirlit yfir tölfræði vefsíðunnar þinnar.
Minstur
Greindu hvaða síður standa sig best á vefsíðunni þinni.
Umferðarásir
Lærðu í gegnum hvaða rásir þú færð gesti þína.
/um-okkur
340
www.google.com
277
Iceland
73
United states
55
Desktop
546
Chrome
469
Windows
379
Lönd
Finndu út hvaðan gestirnir þínir koma, lönd og niður í borgir og bæjarfélög.
Tækni
Findu út tækjabúnað ásamt hugbúnaði sem gestir þínir nota.
Viðburðir
Búðu til sérsniðna viðburði og fylgdu viðskiptum þeirra eftir.
Flytja út
Flyttu út allar tölfræðilegar tölur vefsíðunnar þinnar á CSV sniði.

Samþættingar

Auðvelt að setja upp við helstu kerfi

Verðskrá

Einföld verðlagning sem byggir á umferð.

Mánaðarlegar notendur
1K
1K
2K
2K
5K
5K
10K
10K
20K
20K
40K
40K
60K
60K
80K
80K
100K
100K
250K
250K
400K
400K
600K
600K
Ótakmarkað
Ótakmarkað
Greiðslufyrirkomulag
10% afsláttur
10% afsláttur
10% afsláttur
10% afsláttur
10% afsláttur
15% afsláttur
15% afsláttur
15% afsláttur
20% afsláttur
25% afsláttur
35% afsláttur
38% afsláttur
Verð
Frítt
Frítt
2,490.00 ISK
26,892.00 ISK
3,990.00 ISK
43,092.00 ISK
6,990.00 ISK
75,492.00 ISK
9,990.00 ISK
107,892.00 ISK
12,990.00 ISK
140,292.00 ISK
25,990.00 ISK
265,098.00 ISK
31,990.00 ISK
326,298.00 ISK
37,990.00 ISK
387,498.00 ISK
62,990.00 ISK
604,704.00 ISK
125,990.00 ISK
1,133,910.00 ISK
189,990.00 ISK
1,481,922.00 ISK
249,990.00 ISK
1,871,922.00 ISK
Hvað er innifalið
Ótakmarkaðar vefsíður
Ótakmarkaðir viðburðir
API aðgangur
Skýrslur í tölvupósti
Gagnaeign þú átt gögnin
Gagnaútflutningur