Hvernig á að setja upp vefmælikóða

Uppsetningarferlið fyrir vefmælikóðan okkar er einfalt þar sem það þarf aðeins að setja einfaldan JavaScript kóða á vefsíðuna þína.

Þegar að kóðinn hefur verið settur upp, munu allir gestir vefsins hlaða vefmælikóðanum í bakgrunni af vefsíðunnar og gefa okkur allar nauðsynlegar upplýsingar til að geta töfrað fram tölfræði og færa fram greiningar um gesti vefsins.

  1. Gaktu úr skugga um að þú sért innskráður á aðganginn.
  2. Farðu á vefsíðulistan sem þú hefur stofnað.
  3. Smelltu á tengilinn Vefmælikóði og einfalt form mun birtast.
  4. Smelltu á tengilinn Afrita vefmælikóða eða veldu allt innihaldið og afritaðu kóðann úr textareitnum.
  5. Afritaðu og límdu þennan kóða í hausinn á vefsíðunni þinni, áður en að er lokað.
  6. Smelltu á tengilinn Staðfesta og smelltu síðan á hnappinn. Ef þú sérð viðvörun sem segir að vefmælikóðinn sé uppsettur, þá hefur þú lokið uppsetningarferlinu.