Hvernig skal stofna nýja vefmælingu

Uppsetningarferlið er mjög einfalt og notandanvænt, hér er hvernig á að gera það.

  1. Gakktu úr skugga um að þú sért með aðgang og þú sért skráður inn og að áskriftin þín sé virk.
  2. Farðu á yfirlitssíðu vefsíðna hér: Vefsíður
  3. Smelltu á Stofna vefmælingu og einfalt form birtist.
  4. Fylltu út Nafn vefsíðunnar þinnar, einfalt auðkenni fyrir þig. Það skiptir okkur ekki máli hvað þú skrifar í þennan reit.
  5. Veldu samskiptamáta sem vefsíðan þín notar, http eða https. Við mælum með því að nota https og ganga úr skugga um að vefsíðan þín hafi gilt SSL skírteini.
  6. Fylltu út reitinn Website með léni vefsíðunnar, undirlénsins eða lénsslóðarinnar. Dæmi: þitt-len.is, undirlén.þitt-len.is eða þitt-len.is/undirslóð.