Innleiðing

Þessi síða heldur utan um helstu leiðbeiningar Teljari.is, fyrir virkar vefmælingar sem er tól til mælinga og greiningar á umferð, kerfið er einfalt og auðveldt í notkun og með fjölda eiginleika sem þú þarft til að mæla umferð sem fer um þinn vef.

Þessar þekkingarbrunnur er gerður svo að þú fáir nánari innsýn og upplýsingar um hvernig kerfið virkar og hvernig þú getur notið góðs af eiginleikum sem kerfið hefur upp á að bjóða.

Ef þú telur að það sem þú lest, skoðar og kynnir þér á þekkingabrunni þessum og efnislegt innihald sé ekki nægilega vel skilgreint, eða útskýrt eða hefur einhverjar aðrar spurningar skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.