Þrónunarhams vefmæling

Við höfum þróað þróunarhams vefmælingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vill fá ítarlegri greiningu og vill fá frekari innsýn um hegðun þeirra sem heimsækja vefinn.

Kostir

  • Saga gesta
  • Hitakort og upptökur aðgengilegar
  • Ítarlegri tölfræði vefmælinga
  • Sérsniðnar breytur við gesti

Gallar

  • Þarf samþykki vegna vefmælinga
  • Þarfnast frekari gagnaflutning, eftir því hvaða eiginleikar eru virkir